Fréttir

Opið fyrir umsóknir í sumar, íbúðir og bústaðir

Höfum opnað fyrir umsóknir um dvöl í bústöðum og íbúðum fyrir sumarið

Hægt er að sækja um til miðnættis 27. mars

Úthlutað verður 28. mars og greiðslufrestur er til 7. apríl kl. 10:00

Úthlutað er í viku í senn, frá föstudegi til föstudags.

Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta.
Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú samþykkir það.