Aðalfundur Drífanda stéttarfélags verður haldinn
þriðjudaginn 6. maí 2025 í Líknarsalnum við Faxastíg
og hefst fundurinn kl. 18.00
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Breyting á reglugerð sjúkrasjóðs félagsins
3. Möguleg kaup á tveimur sumarhúsum í Minniborgum og möguleg sala bústaðs í Ölfusborgum
4. Önnur mál
• Happdrætti
• Gjöf
• Léttur kvöldverður